08.10.2014
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 9. október
kl. 20:30 á Brekku. Farið verður yfir vinnu síðasta vetrar og verkefni þessa vetrar rædd. Meðal verkefna sem unnið verður að í vetur eru atvinnumál, fjarskiptamál,
byggðaþróun og markaðssetning svo eitthvað sé nefnt.
Allir velkomnir, sérstaklega þeir sem hafa áhuga á að vinna með hópnum í vetur að margvíslegum málefnum sem varða framtíð Hríseyjar.
Lesa meira
28.09.2014
Laugardaginn 27. september var haldin samæfing björgunarsveita á
svæði 11, æfingin var haldin í Hrísey. Björgunarsveitin Súlur á Akureyri sá um
skipulagningu á æfingunni en svæðið nær yfir allan Eyjafjörð. Líkt var eftir
skipsskaða suðaustan við Hrísey.
Lesa meira
02.09.2014
Hér má sjá auglýsingu fyrir Haustfagnaðinn okkar. Mætum og höfum gaman saman.
Lesa meira
01.09.2014
ATH 1. september er ferja kl. 23.00 frá Hrísey og 23.20 frá Árskógssandi upphringiferð. Panta þarf ferðina fyrir kl. 21.45.Sjá áætlun
Lesa meira
25.08.2014
Afgreiðslutími breytist 26. ágúst. Athugið að annar opnunartími er á þreksalnum.Sjá hér
Lesa meira
19.08.2014
Kæru viðskiptavinir.
Eins og margir vita mun Júllabúð taka við rekstri Brekku núna á haustmánuðum. Þar með verður verslunin flutt í nýtt húsnæði og verða einhverjar breytingar gerðar á henni. Þar sem nú er stutt í mánaðarmótin erum við farin að pakka hér í búðinni og verður afgreiðslutíminn á næstu dögum því með öðru sniði en venja er.
Frá og með fimmtudeginum 21. ágúst og fram að flutningum verður Júllabúð opin sem hér segir.
Mánudaga - Föstudaga: 10:00 - 14:00
Laugardag: 12:00 - 14:00
Sunnudag: LOKAÐ
Lesa meira
13.08.2014
Bílaeigendur athugið! Bifreiðaskoðun fer fram í Hrísey 21. ágúst. Skoðunin
fer fram í Slökkvistöðinni milli kl. 10:00 og 12:00.
Frumherji
Lesa meira
08.08.2014
Laugardagskvöldið 9. ágúst fer ferjan frá Árskógssandi kl. 23.45.
Eyfar ehf.
Lesa meira