Verbúðin 66
Verbúðin 66 opnaði 24. mars 2016. Stofnendur og eigendur eru hjónin Linda María Ásgeirsdóttir og Ómar Hlynsson.
Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Háey ehf. sem mun annast rekstur Verbúðarinnar 66 sem er til húsa að Sjávargötu 2. Sími: 467 1166
Netfang: info@verbudin66.is ,www.verbudin66.is, Facebook,
Lokað frá 6. janúar - 25. janúar 2025
Frá 1. september:
Súpuhádegi á miðvikudögum, nema annað sé auglýst
Matarmikil súpa, brauð, kaffi og súkkulaði. 2.690
Laugardagar kl. 17.00 - 21.00, eldhús opið til 20.30. Alltaf gott að panta borð.
Fylgist með okkur á Facebook þarf auglýsum við aðra viðburði og breytingar. Facebook,
Borðapantanir í 467-1166.
Endilega hafið samband ef þið eruð með hóp.
Tökum á móti hópum alla daga vikunnar, endilega hafið samband og við sendum ykkur tilboð