29.01.2014
Íbúafundur verður haldinn í Hrísey miðvikudaginn 5. febrúar 2014 klukkan 17.00 í Hlein. Á fundinn mæta bæjarfulltrúar auk bæjarstjóra. Dagskrá fundarins: Skýrsla hverfisráðs Hríseyjar fyrir starfsárið 2013. Kynning frá áhugahópnum um framtíð Hríseyjar. Kosning til Hverfisráðs. Önnur mál og umræður. Þeir sem vilja bjóða sig fram til starfa í hverfisráðinu er bent á að
tala við Lindu Maríu á skrifstofu Akureyrarbæjar fyrir 4. febrúar.
Lesa meira
27.01.2014
Kæru viðskiptavinir. Af óviðráðanlegum orsökum verður Júllabúð lokuð næstu daga, við stefnum
á að opna aftur fyrir helgina, nánari upplýsingar síðar.Júlli
Lesa meira
24.01.2014
Hríseyjarskóli hefur í vetur tekið þátt í verkefni Landsbyggðarvina,
en Landsbyggðarvinir er félag sem býður nokkurm skólum ár hvert upp á verkefni þar sem
unnin er hugmyndavinna til aðstyrkja heimabyggð þeirra skóla sem valdir eru hvert sinn.
Yfirskrift verkefnisins er: Sköpunargleði Heimabyggðin mín, Nýsköpun, Heilbrigði og Forvarnir.
Lesa meira
14.01.2014
Okkar árlega þorrablót verður haldið laugardaginn 1. febrúar í Íþróttamiðstöðinni. Blótið hefst stundvíslega klukkan 20:00 en húsið opnar 19:30. Dansleikur verður að loknu borðhaldi með hjómsveitinni Byltingu.
Við leggjum okkar af mörkum til að halda verðbólgunni í skefjum og höfum sama miðaverð og í fyrra:
Matur og ball: 6.500 kr.
Matur: 5.500 kr.
Ball: 2.500 kr.
Lesa meira
26.12.2013
verður í húsnæði björgunarsveitarinnar að
Ægisgötu 13 í Hrísey (við smábátahöfnina).Opnunartími:Laugardaginn 28 des. kl. 14.00 - 17.00Sunnudaginn 29 des. kl. 14.00 - 21.00Mánudaginn 30 des. kl. 12.30 - 21.00Þriðjudaginn 31 des. kl. 10.30 - 16.00Mikið úrval af litlum og stórum tertum, fjölskyldupökkum, litlum og stórum rakettum og gosumKomið og skoðið vöruúrvalið, verslið í heimabyggðHeitt á könunniKeyrum vörum heim ef þess er óskað Það er bannað að selja yngri en 16 ára vöru með kveikiþráðKveðja Björgunarsveit Hríseyjar
Lesa meira
26.12.2013
Jólaball Ungmennafélagsins Narfa verður haldið í dag annan í jólum klukkan 14 í Íþróttamiðstöðinni.
Lesa meira
21.12.2013
Þorláksmessa: 12.00 - 20.00 boðið upp á kakó og kaffi.
Aðfangadagur: 11.00 - 13.00.
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: 16.00 - 18.00
Gamlársdagur: 11.00 - 13.00
Nýársdagur: Lokað
2. janúar: Lokað
Lesa meira
17.12.2013
Hér má sjá afgreiðslutíma um jól og áramót. Athugið breyttan afgreiðslutíma 26. desember vegna jólaballs ungmennafélagsins Narfa og foreldrafélags Hríseyjarskóla. Tilvalið að bregða sér í sund fyrir jólaball.
Lesa meira
17.12.2013
Hér má sjá afgreiðslutíma um jól og áramót.
Lesa meira