24.01.2014
Hríseyjarskóli hefur í vetur tekið þátt í verkefni Landsbyggðarvina,
en Landsbyggðarvinir er félag sem býður nokkurm skólum ár hvert upp á verkefni þar sem
unnin er hugmyndavinna til aðstyrkja heimabyggð þeirra skóla sem valdir eru hvert sinn.
Yfirskrift verkefnisins er: Sköpunargleði Heimabyggðin mín, Nýsköpun, Heilbrigði og Forvarnir.
Lesa meira
14.01.2014
Okkar árlega þorrablót verður haldið laugardaginn 1. febrúar í Íþróttamiðstöðinni. Blótið hefst stundvíslega klukkan 20:00 en húsið opnar 19:30. Dansleikur verður að loknu borðhaldi með hjómsveitinni Byltingu.
Við leggjum okkar af mörkum til að halda verðbólgunni í skefjum og höfum sama miðaverð og í fyrra:
Matur og ball: 6.500 kr.
Matur: 5.500 kr.
Ball: 2.500 kr.
Lesa meira
26.12.2013
verður í húsnæði björgunarsveitarinnar að
Ægisgötu 13 í Hrísey (við smábátahöfnina).Opnunartími:Laugardaginn 28 des. kl. 14.00 - 17.00Sunnudaginn 29 des. kl. 14.00 - 21.00Mánudaginn 30 des. kl. 12.30 - 21.00Þriðjudaginn 31 des. kl. 10.30 - 16.00Mikið úrval af litlum og stórum tertum, fjölskyldupökkum, litlum og stórum rakettum og gosumKomið og skoðið vöruúrvalið, verslið í heimabyggðHeitt á könunniKeyrum vörum heim ef þess er óskað Það er bannað að selja yngri en 16 ára vöru með kveikiþráðKveðja Björgunarsveit Hríseyjar
Lesa meira
26.12.2013
Jólaball Ungmennafélagsins Narfa verður haldið í dag annan í jólum klukkan 14 í Íþróttamiðstöðinni.
Lesa meira
21.12.2013
Þorláksmessa: 12.00 - 20.00 boðið upp á kakó og kaffi.
Aðfangadagur: 11.00 - 13.00.
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: 16.00 - 18.00
Gamlársdagur: 11.00 - 13.00
Nýársdagur: Lokað
2. janúar: Lokað
Lesa meira
17.12.2013
Hér má sjá afgreiðslutíma um jól og áramót. Athugið breyttan afgreiðslutíma 26. desember vegna jólaballs ungmennafélagsins Narfa og foreldrafélags Hríseyjarskóla. Tilvalið að bregða sér í sund fyrir jólaball.
Lesa meira
17.12.2013
Hér má sjá afgreiðslutíma um jól og áramót.
Lesa meira
16.12.2013
Þökkum fyrir notalega jólstund í húsi Hákarla Jörundar í gær. Það var ánægjlegt að sjá hvað margir komu og tóku þátt með okkur. Sérstakar þakkir fá Elsa Jónsdóttir, Lovísa María Sigurgeirsdóttir, Hulda Hrönn M. Helgadóttir, Svanhildur Daníelsdóttir, Rúnar Freyr Júíusson, kirkjukórinn og organistinn.
Við birtum hér skemmtilega lesningu eftir Lovísu Maríu Sigurgeirsdóttur sem hún las upp í húsi Hákarla Jörundar. Lesa hér
Lesa meira
14.12.2013
Jólastund í húsi Hákarla Jörundar kl. 14.00. Upplestur, söngur og huggulegheit.
Kaffihlaðborð í Brekku kl. 15.00 - 16.30. Opið í Gallerí Perlu kl. 16.00 - 18.00.
Njótum aðventunnar saman.
Lesa meira