Fréttir

Jólaföndur í skólanum

Lesa meira

Aðventukvöld

Aðventukvöld í Hríseyjarkirkju kl. 19.30
Lesa meira

Er veturinn kominn ?

   Svona er umhorfs í Hrísey þegar þetta er skrifað mánudaginn 29. október 2007. Klukkan er 17.25 og svei mér þá ef það er ekki bara jólalegt úti.Loksins eru komnar inn myndirnar frá Hákarla safninu frá 20. október, en vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að setja þær inn fyrr. 
Lesa meira

Húsfélagið Hákarla- Jörundur

  Í dag var Húsfélagið Hákarla-Jörundur lagt niður. Stjórn húsfélagsins bauð í dag félögum á stuttan fund í Hákarlasafninu, var þetta síðasti fundur félagsins og var félagið lagt niður að honum loknum.
Lesa meira

Tilkynning frá Húsfélaginu Hákarla Jörundi.

  Fundur verður haldinn hjá húsfélaginu Hákarla Jörundi laugardaginn 20. október 2007 og hefst hann í Gamla-Syðstabæjarhúsinu kl. 14.00.
Lesa meira

Skrifstofa Akureyrarbæjar

Skrifsstofa bæjarins lokuð fimmtudaginn 4. október3.10.2007 Skrifsstofa Akureyrarbæjar í Hrísey verður lokuð fimmtudaginn 4. október vegna námskeiðs starfsfólks.  
Lesa meira

Lesa meira

Vel heppnaður dagur

   Í gær laugardag 29. september mættu 85 manns fyrir utan Brekku og gæddu sér á grilluðum pylsum, hamborgurum og gosi í góðu veðri.  
Lesa meira

Grill og gaman

Kæru HríseyingarÁ morgun laugardag ætlar Markaðsráð Hríseyjar að standa fyrir smá dagskrá í Hrísey.Við ætlum að byrja á því að bjóða börnunum í bíó kl. 14.00 í Sæborg.Farið verður í vitaferð kl. 16.00 frá Eyjabúðinni og er hún í boði Markaðsráðs.Eftir vitaferðina eða um kl. 17.00 verður boðið upp á grillaða hamborgara, pylsur og gos fyrir utan Brekku. Það eru Völvusteinn, Biggi bakari og Vífilfell sem gefa matinn.Ómar Hlyns syngur fyrir okkur á meðan við snæðum og að sjálfsögðu verður Brekka opin fram eftir kvöldi.Mætum nú öll og höfum gaman saman......Markaðsráð Hríseyjar. 
Lesa meira

Myndir

Vorum að fá sendingu af myndum frá þeim feðgum Steina og Arnari.Endilega kíkið og sjáið hvort þið þekkið einhver andlit þarna.Myndir 
Lesa meira