Fréttir

Dröfn Teitsdóttir í maraþoni

Dröfn tók þátt í maraþoni í New York. Hér eru myndir af henni ásamt "hinum" sem hlupu. Hún kom í mark á tímanum: 7.27.29.  
Lesa meira

Jákvæðar fréttir af Hríseyingum um víða veröld.

Það er alveg fullt að gerast hjá okkur í Hrísey þessa dagana. Í dag kl. 18.00 var foreldrakaffi í skólanum þar sem nemendur kynntu ásamt Þórunni kennaranema sem hefur verið í æfingakennslu hér í skólanum síðustu fimm vikur verkefni sem þau hafa verið að vinna. Verkefnið unnu þau út frá heimabyggðinni Hrísey. Afraksturinn var veggteppi sem hefur að geyma 20 litlar myndir af því sem nemendur töldu vera táknrænt fyri Hrísey. Nemenfur höfðu frjálsar hugmyndir um útfærslu á myndunum þau völdu ýmist aðferðir sem þau kunnu eða langaði að prófa s.s. þæfingu, krosssaum, prjón og hekl, klippimyndir og ýmislegt fleira.  
Lesa meira

Spilavist í Brekku kl. 20.00

Lesa meira

Spilavist

Spilavist verður í Brekku mánudagskvöldin 12. 19 og 26. nóvember. kl 20.00.Kvenfélagið 
Lesa meira

Jóladagatal

Nú ætlum við að vera með viðburðadagatal fyrir aðventuna og auglýsum við hér eftir viðburðum ef þið viljið koma einhverju á framfæri  þá endilega sendið okkur línu. 
Lesa meira

Kveikt á leiðalýsingu

Laugardaginn 8. desember 2007 kl. 18.00 verður kveikt á leiðalýsingu og að venju verður hugvekja í kirkjugarðinum. 
Lesa meira

Gallerí Perla

Gallerí Perla auglýsir Jólamarkað kl. 14.00 - 17.00
Lesa meira

Jólaföndur í skólanum

Lesa meira

Aðventukvöld

Aðventukvöld í Hríseyjarkirkju kl. 19.30
Lesa meira

Er veturinn kominn ?

   Svona er umhorfs í Hrísey þegar þetta er skrifað mánudaginn 29. október 2007. Klukkan er 17.25 og svei mér þá ef það er ekki bara jólalegt úti.Loksins eru komnar inn myndirnar frá Hákarla safninu frá 20. október, en vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að setja þær inn fyrr. 
Lesa meira