12.02.2007
Nú streyma inn myndir frá Toppfilm.Toppfilm er kvikmyndafyrirtæki á Akureyri í eigu Arnars Þorsteinssonar sem er sonur Þorsteins Þorsteinssonar eða Steina rjúpu eins og við köllum hann. Það lítur úr fyrir að hinn mikli áhugi Steina á Hrísey erfist og fögnum við því að til eru svona gallharðir eyjaskeggjar. Við munum fá að njóta góðs af stórkostlegu myndasafni þeirra frá Hrísey sem þeir hafa verið að taka undanfarin ár.
Lesa meira
14.02.2007
Hríseyjarhátíð 2007 er dagana 20. júlí - 22. júlí.Fyrsti fundur vegna Hríseyjarhátíðar verður haldinn í Hlein miðvikudag 14. febrúar 2007. kl.20.00. Mætum nú öll og ræðum niðurstöður könnunar sem er á síðunni.Stjórn Markaðsráðs.
Lesa meira
09.02.2007
Það er komið inn annað hús. Það eru ekki tæmandi upplýsingar um Kelahús en úr því verður bætt á morgun. Það er orðið of áliðið til að fara að hringja í menn og fá upplýsingar. Vonandi haldið þið árfam að kíkja inn á síðuna þó svo að smá byrjunarörðugleikar séu hjá okkur.Okkur hefur borist aðstoð við þessa vinnu og viljum við þakka þeim Ómari Árnasyni fyrir myndir og Gísla Einarssyni fyrir að vera búin að vinna mikið af upplýsingunum á tölvu. Þetta mun spara mikla vinnu við innslátt og skönnun. Þarna eru alvöru áhugamenn á ferðinni.
Lesa meira
21.02.2007
ÖskudagurGrímuball verður í Sæborg á öskudaginn kl. 16.00 - 18.00.Viðurkenning fyrir þrjá fallegustu búningana og fyrir frumlegasta búninginn.Drífa og Linda María
Lesa meira
04.02.2007
Norðurvegur 10 er fyrsta húsið sem við fáum að fræðast um.Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og eða hafið samband ef heimildir eru ekki réttar eða þið hafið eitthvað fleira að segja um húsin
Lesa meira
13.02.2007
Krafla Auglýsir leiklistanámskeið
Lesa meira
01.02.2007
Leiklistarnámskeið. Nú ætlum við að byrja á námskeiði.
Lesa meira
01.02.2007
Nú eru kominn tenglasíða, endilega sendið okkur tengla ef þið viljið koma einhverju á framfæri.
Lesa meira
31.01.2007
Það eru komnar inn myndir frá kaffinu í Hlein
Lesa meira
28.01.2007
Í dag bauð Markaðsráð í kaffi og með því í Hlein.
Lesa meira