26.12.2008
Aðfangadagur -Lottó opið 11.00 - 12.00 Annar í jólum - Hljómsveitin Frum, Gummi Ingólfs og Jokka í jólastuði fram á nótt. Húsið opnar kl. 22.00. 27. desember - opið frá kl. 17.00 - Lottó, pizzur og bar.Lokað frá 28. des til 3. jan. 2009.Gleðileg jól og farsæslt komandi ár. Veitingahúsið Brekka.
Lesa meira
22.12.2008
Í ár var það Kelahús sem hlaut verðlaunin fyrir fallegustu jólaskreytinguna. Í verðlaun var hangikjöt og meðlæti.Til hamingju með þetta heimilisfólk í Kelahúsi Kiddi, Bára, Unnur, Addi, Andrea og Árni.
Lesa meira
26.12.2008
Á annan dag jóla kl. 15:15 verður jólagleði í glæsilega nýja samkomuhúsinu okkar. Þar verður feykistórt jólatré og mikil stemning í salnum. Dansað verður í kring um jólaherðatré undir dunandi jólatónlist og kannski koma sveinar ofan af fjöllum. Það er um að gera að fjölmenna í íþróttamiðstöðinni dansa svolítið og skemmta sér saman. Þá verður einnig boðið upp á kaffi og smákökur, ekki veitir af að halda okkur við efnið... Umf. Narfi
Lesa meira
22.12.2008
Íþróttamiðstöðinn í Hrísey verður opin 27. des 13:00-16:00 og 30. des 14:00-20:00. Aðra daga frá og með 21 des til og með 1.jan - lokað.
Lesa meira
21.12.2008
Úrslit í samkeppninni verða tilkynnt í Eyjabúðinni mánudaginn 22. desember kl. 17:00.
Lesa meira
21.12.2008
Tilkynning frá VoiceÞað er komin sendir fyrir Voice í Hrísey og senda þeir út á fm 95,1.
Lesa meira
18.12.2008
Þá fer að líða að fyrsta þorrablóti í Íþróttamiðstöðinni. Laugardaginn 14. febrúar 2009 verður þorra blótað í nýju húsi. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi og fréttir herma að gerð annáls gangi vel.Nefndin
Lesa meira
19.12.2008
Föstudagskvöldið 19. desember mun Gréta Kristín Ómarsdóttir lesa úr ljóðabók sinni Fósturvísur sem gefin var út þann 5. desember af Populus tremula. Bókin var gefin út í 100 eintökum og er tölusett og árituð. Hvernig væri að mæta í Brekku og hlusta á ljóðalestur og fá sér jólaglögg og piparkökur. Tilvalið fyrir þreyttar húsmæður að líta aðeins upp úr skúringarfötunni. Hægt verður að kaupa bókina og kostar hún kr. 1.000.
Lesa meira
17.12.2008
Þá er komið að því að skella sér á bingó. Miðvikudaginn 17. desember verða bingó í Brekku. Barnabingó kl. 16:00 og fyrir fullorðna kl. 20:00Glæsilegir vinningar í boði. Fjölmennum á bingó og styrkjum gott málefni. Slysavarnarfélagið
Lesa meira
12.12.2008
Litlu jólin verða haldin föstudaginn 12. desember kl. 18.00 í kaffistofu Eymars.
Lesa meira