Þorrablót 2009

Þá fer að líða að fyrsta þorrablóti í Íþróttamiðstöðinni. Laugardaginn 14. febrúar 2009 verður þorra blótað í nýju húsi. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi og fréttir herma að gerð annáls gangi vel.Nefndin