Fréttir

Áramótabrennu og áramótagleði frestað vegna veðurs

Áramótabrennan sem vera átti á Gamlársdag verður 6. janúar kl. 17.00. Áramótagleði sem fyrirhuguð var í Sæborg á Gamlárskvöld fellur niður vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Hækkun á far- og farmgjöldum Eyfars

Þann 1. janúar 2013 hækka far- og farmgjöld Eyfars. Fargjöld:Báðar leiðir                 1.400         70030 miða kort             27.000      13.500Upphringiferð           1.400 Farmgjöld hækka um 15%.
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2012

Ungmennafélagið Narfi útnefndi Reyni Þrastarson íþróttamann ársins 2012. Reynir er mjög áhugasamur ungur íþróttamaður. Hann hefur sýnt mikinn áhuga og dugnað í barna og unglingastarfi undanfarin ár. Hann er einnig mjög virkur í fótbolta eldri flokka.Hér má sjá myndir. Til hamingju með þetta Reynir.
Lesa meira

Opnunartími í Júllabúð yfir jól og áramót

Opið til kl 20:00 - ÞorláksmessukvöldOpið kl 11:00 - 13:00 - aðfangadagLOKAÐ á JóladagOpið kl 14:00 - 16:00 26. des - á annan í jólum
Lesa meira

Jólaljósaviðurkenning

Almar Björnsson og Þórunn Arnórsdóttir Austurvegi 13 fengu í dag viðurkenningu fyrir fallega jólaskreytingu. Þau fengu ostakörfu, súkkulaði og viðurkenningarskjal.Til hamingju.
Lesa meira

Áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars um jól og áramót

Aðfangadagur og gamlársdagur:Frá Hrísey:  09:00..........Frá Árskógssandi: 09:30                   11:00...................................................11:30                   13:00...................................................13:30                   16:00...................................................16:30
Lesa meira

Skötuveisla í Brekku

Á Þorláksmessu verður hin árlega skötuveisla í Brekku kl. 12.00 ATH breyttan tíma. Vinsamlegast pantið í síma 695 3737 fyrir 20. desember.
Lesa meira

1. desember í Hrísey

Heilmikið var um að vera í Hrísey um helgina.
Lesa meira

Karrinn 2012

Nú er Karrinn kominn út og hægt að lesa hann hér.
Lesa meira

Afmælissýning í Hrísey

Hefurðu séð bleika hvalinn?Listamennirnir Yun og Rubin hafa dvalið í Gamla skóla í Hrísey að undanförnu og unnið að sköpun sinni í boði afmælisnefndar Akureyrarbæjar. Pang Rui Yun frá Singapúr og Jonas Rubin frá Danmörku skoða í verkum sínum samspil manns og náttúru með því að nota þá orku sem býr í umhverfinu. Rýnt er í tengsl mannlegrar tilveru og náttúrunnar með því að blanda saman ýmsum hráefnum og því sem af gengur í daglegu lífi. Sýningin ber yfirskriftina „Hefurðu séð bleika hvalinn?“ og verður opin föstudaginn 30. nóvember kl. 16.00 - 20.00, laugardaginn 1. desember og sunnudaginn 2. desember frá kl. 12.00 - 16.00. Sýnt verður í Sæborg og húsi Hákarla Jörundar. Sjá auglýsingu  
Lesa meira