Fréttir

Júllabúð opnunartími um páska

Júllabúð: Miðvikudagur 27. mars: almenn opnun og svo kvöldopnun 20:00 – 22:00 þá verður krakka quiz fyrir 10 – 16 ára. Opið frá Skírdegi til annars í páskum frá 14:00 – 17:00 alla daga. Pylsur, heitar samlokur, kaffi og nýbakað alla daga. Auk þess er alltaf hægt að hringja í vaktsímann utan opnunartíma 891-9414 s.s 24 tíma opnun.
Lesa meira

Opnunartími sundlaugar um páska

Sundlaugin í Hrísey:28. mars. Skírdag – 13:00 – 16:0029. mars. Föstudaginn langa – Lokað30. mars. Laugardagur – 13:00 – 16:0031. mars. Páskadagur – Lokað1. apríl.  Annar í páskum – 13:00 – 16:00 
Lesa meira

Páskar í Hrísey

Heilmikið verður um að vera,  byrjar með bingó mánudaginn 25. mars og síðan rekur hver viðburðurinn annan. Skoðið viðburði á síðunni.
Lesa meira

Grenndargral vikunnar frá Hríseyingar

Endilega skoðið þessa skemmtilegu frétt.Grenndargralið kastar út litlum kaleikum og hrósar vikulega einstaklingum eða hópum sem sett hafa mark sitt á nærumhverfið með einum eða öðrum hætti. Hér reynum við að draga fram í sviðsljósið hvunndagshetjur sem efla menningu heimabyggðar með framlagi sínu,  hversu stórt eða lítið sem það kann að vera. Sjá nánar
Lesa meira

Grautardegi frestað

Áður auglýstur grautardagur 2. mars fellur niður. Næsti grautur 9. mars.
Lesa meira

Opnunartími sundlaugar frá 1. mars

ATH frá laugardeginum 2. mars verður opin á laugardögum frá kl. 13.00 - 16.00 Sjá opnun.
Lesa meira

Breyting á áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars

1. mars breytist áætlun Hríseyjarferjunnar Sævar þannig að ferð kl. 16.00 fellur niður en ferðir kl. 15.00 og 17.00 verða frá Hrísey. Sjá áætlun
Lesa meira

Sýning í Sæborg.

Laugardaginn 23. febrúar kl. 17.00 - 19.00 býður Amanda Bonaiuto á opnun sýningar sinnar "Faces for lovers". Einnig verður opið sunnudaginn 24. febrúar kl. 12.00 - 17.00. Amanda er gestur í Gamla skóla og dvelur í Hrísey til febrúarloka. Sjá auglýsingu
Lesa meira

Þorrablótsannáll 2013

Hér má lesa þorrablótsannálinn 2013. Annáll
Lesa meira

Þorrablótsannáll 2013

Hér má sjá annálinn frá Þorrablóti 2013. Annáll
Lesa meira