07.06.2013
ATH ekki var réttur tími á auglýsingu í Dagskránni hlaupið verður laugardaginn 8. júní kl. 10.30 frá Júllabúð.
Lesa meira
06.06.2013
Börn
í leikskóla 2-5 ára kl. 16:00
Grunnskóla börn 1.-5. bekkur kl. 10:00
Námskeiðin
hefjast mánudaginn 10. júní og verða frá mánudegi til fimmtudags og munu
standa í tvær vikur
Gert er ráð fyrir að hafa aftur tveggja vikna námskeið í júlí
eða ágúst. Það verður auglýst betur síðar.
Skráning
og mæting verður á íþróttavellinum mánudaginn 10. júní. Greiða þarf þátttökugjald við skráningu.
Verð
fyrir 2 vikur. Yngri hópur 1000 kr og 2000 kr fyrir eldri hópinn, 25% afláttur
fyrir systkini.
Umsjón með námskeiðinu hefur Sylvía og gefur hún frekari
upplýsingar í síma 867-0689
Lesa meira
04.06.2013
Bifreiðaskoðun fer fram í Hrísey fimmtudaginn 6. júní. Skoðunin fer fram í slökkvistöðinni og hefst kl. 10.00.
Lesa meira
30.05.2013
Sunnudaginn 2. júní á sjómannadaginn ætlar nemendaráð að halda bingó fyrir alla fjölskylduna. Bingóið fer fram í íþóttahúsinu klukkan 14:00. Nemendaráð mun einnig selja prins póló, svala og sleikjó. Alls kyns skemmtilegir vinningar.
Mætum hress, eigum saman góðastund og styrkjum nemendaráð í leiðinni
Lesa meira
29.05.2013
Bifreiðaskoðun fer fram í Hrísey fimmtudaginn 6. júní. Skoðunin fer fram í slökkvistöðinni og hefst kl. 10.00.Frumherji
Lesa meira
27.05.2013
Sjómannadagurinn í Hrísey er að venju haldinn hátíðlegur á laugardeginum fyrir sjómannadag.Dagskrá:
Lesa meira
26.05.2013
Laugardaginn 1. júní verður hin árlega sjómannadagsveisla Brekku.Boðið verður upp á hlaðborð sem hefst kl. 19.30.Í boði verður nautakjöt á spjóti, lambaprime, kjötbollur í BBQ, saltfiskréttur ásamt ýmsu meðlæti, desert og kaffi.Vinsamlegast pantið borð fyrir 30. maí í síma 695-3737
Lesa meira
19.05.2013
Opið verður á annan í Hvítasunnu kl. 13.00 - 16.00
Lesa meira
15.05.2013
Rjúpumyndir í salthúsinu hjá Bigga bakara. Opið sunnudag og mánudag kl. 14.00 - 18.00.Sjá auglýsingu
Lesa meira
07.05.2013
Það voru margir sem gerðu sér glaðan dag,
síðastliðinn laugardag, þegar EYFIRSKI safnadagurinn var haldinn í
sjöunda sinn. Söfnin fengu hátt í 3000 heimsóknir. Það er því
greinilegt að íbúar í Eyjafirði og ferðafólk kann vel að meta það
að geta farið á milli forvitnilegra og fróðlegra safna í Eyjafirði.
Sögulegt fólk var þema dagsins. Margir nýttu sér því þann fróðleik sem í
boði var og kynntust fólki eins og Vilhelmínu Lever, Arthuri Gook,
Sverri Hermannsyni, Agnari Kofoed Hansen, Stefáni
Stefánssyni, Heidda, Sigríði Jónsdóttur, Óskari Halldórssyni, hjónunum
frá Kleifum, Matthíasi, Jóhanni Svardæling, Davíð og amtmanninum ásamt
Jónum og Jónösum sem settu svip á samtíð sína. Samsýning safnanna í
Eyjafirði Komið skoðið sem opnuð var á eyfirska
safnadaginn hefur nú þegar fengið mikla athygli og mun standa í
Leyningi í Hofi til 22. ágúst.
Lesa meira