Fréttir

Fótaðgerðarfræðingur í Hrísey

Þórey Kristín Aðalsteinsdóttir fótaaðgerðafræðingur kemur reglulega til Hríseyjar og þeir sem vilja fá tíma hjá henni er bent á að hafa samband við Rósu Káradóttur í síma 466-1769 eða 694-8652. Allir velkomnir aldnir sem ungir:)
Lesa meira

Húni ll kemur við í Hrísey

Á siglingu sinni frá Siglufirði til Akureyrar kom Húni ll við í Hrísey. Þeir eru að klára túrinn í kring um landið og verða með tónleika á Akureyri í dag. Árrisulir eyjaskeggjar og gestir eyjarinnar mættu á bryggjuna og hlýddu á hljómfagran söng er sungið var fyrir áhöfnina á bryggjunni. Myndir hér 
Lesa meira

Dagskrá Hríseyjarhátíðar

Sjá auglýsingu
Lesa meira

Hríseyjarhátíð auglýsing

Sjá auglýsingu
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2013

Undirbúningur er hafinn fyrir Hríseyjarhátíðina.Fjölskylduhátíð í Hrísey helgina 12-14 júlí. Undirbúningsnefndin ákvað að leita út fyrir eyjuna og í ár var Jón Gunnar Th, ráðinn  stjórnandi hátíðarinnar. Í ár verður meiri áhersla lögð á tónlist og má segja að þetta verði einskonar trúbadúra-hátíð í Hrísey.Margir ungir trúbadúrar spila í eyjunni og markmiðið er að hvert sem þú ferð verði hugguleg tónlist.  Það verður lúðrasveit um borð í ferjunni, fiðluleikari á höfninni og plötusnúður í sundlauginni.  Trúbadúrar á hverju götuhorni. Aron Óskarsson kemur frá Dalvík, Söngkonan Vala Eiríksdóttir frá Akureyri, einig verður boðið upp á huggulegan djass.  Heimir Ingimars verður með söngsmiðju fyrir börn og skemmtir einnig á laugardeginum.
Lesa meira

Flateyjarferð Hríseyjarferjunnar Sævars aflýst.

Vegna óhagstæðrar veðurspár fellur fyrirhuguð Flateyjarferð Hríseyjarferjunnar Sævars niður.
Lesa meira

Gönguvika á Akureyri og nágrenni

Gönguferðir í boði í gönguviku 1. - 7. júlísjá nánar
Lesa meira

Flateyjarferð Hríseyjarferjunnar Sævars.

Flateyjarferð Hríseyjarferjunnar Sævars.Hin árlega Flateyjarferð verður farin föstudaginn 28. júní. Brottför frá Árskógssandi kl. 15.30 og frá Hrísey kl. 16.00.Sigling til Falteyjar tekur tæpa 3 tíma. Þar verður glæsileg grillveisla og síðan stiginn dans í samkomuhúsi Flateyinga. Mjög gaman er að ganga um eyjuna og skoða gömlu húsin, sem flest öll er búið að endurbyggja. Stopp í Flatey ca. 4 tímar.Pantanir í síma: 695-5544. Verð kr. 14.000.ATH: Þetta er síðasta Flateyjarferðin á vegum Hríseyjarferjunnar.
Lesa meira

Dagskrá 17. júní í Hrísey

  Kl. 11:00 - Víðavangshlaup við íþróttamiðstöðina  2-5 ára - 6-10 ára - 11-15 ára - 16+   Kl. 14:00 - Leikir við Sæborg, andlitsmálun, vöfflu kaffi  Kl. 16:00 - Frítt í bíó - Popp og gos/djús til sölu  Ungmennafélagið Narfi.                                                                                        
Lesa meira

Hreinsunardagur í Hrísey

Mánudaginn 10. júní kl. 17.00 verður lagt af stað frá Hlein og gengið um þorpið. Á eftir verða grillaðar pylsur við Hlein.Hverfisráð Hríseyjar
Lesa meira