20.11.2013
Hér fyrir neðan má sjá fréttatilkynningu vegna úrvinnslu málþings um framtíð Hríseyjar.
Lesa fréttatilkynningu
Lesa meira
19.11.2013
Ungmennafélagið Narfi stóð fyrir badmintonæfingu í síðustu viku og mættu 11 áhugasamir badmintoniðkendur á æfinguna og höfðu gaman af. Önnur æfing verður miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17-18:30.
Lesa meira
11.11.2013
Fyrsta æfing verður í íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:00 18:30. Högni Harðarson, þjálfari hjá badmintondeild KA á Akureyri, mun mæta á fyrstu æfingarnar, kenna grundvallaratriði í badminton og koma okkur af stað. Stefnt er svo að því að hafa vikulegar æfingar á þriðjudögum.
Lesa meira
05.11.2013
Opnar í dag kl. 16.00 í Júllabúð. Þetta eru verk sem nemendur í 1. og 2. bekk hafa unnið í myndmenntatímum í vetur. Nemendurnir bjóða upp á hollar veitingar og vonast til að sjá sem flesta.
Lesa meira
31.10.2013
Þann 1. nóvember breytist áætlun Sævars sjá nánar
Lesa meira
29.10.2013
Fimmtudaginn 31. október ætlar kór Félags eldri borgara á Akureyri - Í fínu formi að bjóða öllum Hríseyingum til tónleika í Íþróttamiðstöðinni. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00 og á söngskránni eru bæði íslensk og erlend lög. Kórfélagar eru rúmlega fimmtíu og var kórinn stofnaður 1986.Stjórnandi er Petra Björk Pálsdóttir og meðleikari er Valmar Väljaots.Aðrir Akureyringar eru líka velkomnir á tónleikana.
Lesa meira
21.10.2013
Lokað verður dagana 24. og 25. október vegna námskeiðs hjá starfsfólki.Fosrstöðumaður.
Lesa meira
15.10.2013
Opnuð hefur verið félagsráðgjafarstofa á netinu,
sem eingöngu býður upp á ráðgjöf með samskiptum í gegnum netið og síma, þ.e.
tölvupósta, skype viðtöl og símaviðtöl. Stofnandi og eigandi Hugrekkis er Ingibjörg
Þórðardóttir, félagsráðgjafi en hún hefur lengi unnið með þolendum ofbeldis.
Lesa meira
Óskum Ingu innilega til hamingju.
Lesa meira
08.10.2013
Ný og glæsileg heimasíða Hríseyjarskóla er komin í loftið. Gaman að fylgjast með starfi skólans.http://www.hriseyjarskoli.is/
Lesa meira
02.10.2013
Laugardaginn 5. október verður fyrsti grautardagur hjá okkur. Að venju verðum við í Hlein kl. 12.00 með þykkan graut og slátur.Allir velkomnir.
Lesa meira