Fréttir

ATH breyttan opnunartíma sundlaugar og breytta ferjuáætlun

Með haustinu breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar. Sjá hér Einnig breytist ferjuáætlun Sævars frá 1. september þannig að ferð kl. 23.00 frá Hrísey og kl. 23.20 frá Árskógssandi verður upphringiferð. Sjá hér.
Lesa meira

ATH breyttan opnunartíma sundlaugar og breytta ferjuáætlun

Með haustinu breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar. Sjá nánar Einnig er breyting á áætlun Sævars frá 1. september þannig að ferja kl. 23.00 frá Hrísey og frá Árskógssandi kl. 23.20 er upphringiferð. Sjá nánar 
Lesa meira

Söfnunar- og skemmtidagur laugardaginn 17. september

Hinn árlegi  söfnunar - og skemmtidagur verður með seinni skipunum þetta árið en að þessu sinni er það laugardagurinn 17. september.  Endilega takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.
Lesa meira

Skemmtilegt ljóð eftir Hríseying

Betra er seint en aldrei, þetta fallega ljóð barst okkur fyrir Fjölskyldu- og skeljahátíðina en fór aldrei inn á vefinn en við bætum úr því núna. Lovísa María Sigurgeirsdóttir er höfundurinn og færum við henni bestu þakkir fyrir. Kyrrmynd við hafið
Lesa meira

Fjölskyldu- og Skeljahátíð 15. - 17. júlí

Hátíðin byrjar að venju á óvissuferðum fyrir börn og fullorðna á föstudeginum. Skeljahátíðin verður á laugardeginum á milli kl. 13:00 og 15.00 og þar verður í boði skeljasúpa elduð af Friðriki V, íslandsmeistaramótið í skeljakappáti. Söngvarakeppni barna verður á sínum stað, ratleikurinn, kvöldvakan, brekkusöngurinn og varðeldurinn.  Sjá dagskrá Veitingahúsið Brekka opin til kl. 03.00 á laugardaginn. Brekkubandið spilar en bandið skipa Vilhjálmur Guðjónsson, Birgir Sigurjónsson, Ásgeir Guðjónsson og Guðmundur H. Norðdahl.   
Lesa meira

Leikföng til sýnis

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi, Akureyri heldur í norður. Leikföng verða til sýnis í húsi Hákarla Jörundar frá 11. júní - 31. ágúst. Opið er alla daga frá kl. 13:00 - 17:00
Lesa meira

Kaffihlaðborð í Brekku

Sunnudaginn 12. júní, Hvítasunnudag kl. 14:00 - 17:00, hið rómaða kaffihlaðborði.
Lesa meira

Árleg Flateyjarferð Hríseyjarferjunnar

Sjá auglýsingu.
Lesa meira

Aðalsafnaðarfundur

Fimmtudaginn 9. júní kl. 17:00 í Hríseyjarkirkju. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Kosningar. 4. Önnur mál Sóknarnefnd.
Lesa meira

Sjómannadagur 4. júní 2011

Dagskrá:  10.00 Sigling 11.15 Guðsþjónusta 13.00 Kvennahlaupið, mæting við Júllabúð. 14.00 Leikir og sprell á hafnargarði og svæði. 15.30 Kaffisala í Íþróttamiðstöðinni. 23.00 Dansleikur í Sæborg, danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi.  Nefndirnar
Lesa meira