Sjómannadagur 1. júní 2013
27.05.2013
Sjómannadagurinn í Hrísey er að venju haldinn hátíðlegur á laugardeginum fyrir sjómannadag.Dagskrá:
08.00 - Fánar dregnir að húni
10.00 - Sigling
11.11 - Messa - Leikmaður flytur hugleiðingu
13.00 - Skemmtun á hátíðarsvæði og við höfnina - Reiptog, fótbolti, koddaslagur og fleira.
14.30 - 16.30 - Kaffisala í Íþróttamiðstöðinni verð kr. 1.500 og kr. 500 fyrir börn. Frítt fyrir börn 6 ára og yngri.
10.00 - Sigling
11.11 - Messa - Leikmaður flytur hugleiðingu
13.00 - Skemmtun á hátíðarsvæði og við höfnina - Reiptog, fótbolti, koddaslagur og fleira.
14.30 - 16.30 - Kaffisala í Íþróttamiðstöðinni verð kr. 1.500 og kr. 500 fyrir börn. Frítt fyrir börn 6 ára og yngri.
Farið verður með börnin á björgunarbátnum Kidda og byrjar það um kl. 16.00
Dansað í Sæborg frá kl. 23.00 við undirleik Rúnars Þórs og hljómsveitar. Verð kr. 2.500.
Sjómannadagsmerkin verða seld á föstudagskvöldinu.
Sjómannadagsmerkin verða seld á föstudagskvöldinu.
Slysavarnarfélag Hríseyjar.