Fréttir

Hríseyjarkirkja

Þriðja sunnudag í aðventu, 13. desember, þá syngjum við saman jólalög í kirkjunni milli kl. 20:00 og kl. 21:00.
Lesa meira

Gallerí Perla jólamarkaður

  Jólamarkaður verður í Perlu laugardaginn 12. desember kl.14 -18Fullt af fallegu handverki í jólapakkann. 
Lesa meira

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

23. des - 28. des.......lokað29. des....................opið 14.00 - 20.0030. des....................opið 14.00 - 18.0031. des....................lokað1. jan......................lokað  
Lesa meira

Litlu jól Eyfars

  Föstudaginn 4. desember kl. 18.00 verða litlu jól Eyfars. Að þessu sinni eru þau haldin  í íþróttamiðstöðinni og leggur íþróttamiðstöðin til húsnæðið.  
Lesa meira

Kveikt á jólatrénu

  Kveikt verður á jólatré þriðjudaginn 1. desember kl.17.00. Hver veit nema jólasveinarnir kíki í heimsókn. Heitt súkkulaði og smákökur í boði.  
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Jólaföndur í Grunnskólanum sunnudaginn 29. nóvember  kl. 14.00 Aðventukvöld í Hríseyjarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu 29. nóvember kl. 19.30
Lesa meira

Jólamarkaður í Perlunni

Jólamarkaður verður í Perlu laugardaginn 28.nóvember r kl.14 -18
Lesa meira

Volare kynning

 Þriðjudaginn 17. nóvember kl. 19.30 verður Volare kynning á Brekku. Mikið úrval af húðvörum og skemmtilegar jólagjafaöskjur. Öllum sem mæta verður boðið í handarmaska. 
Lesa meira

Tónleikar á Brekku

Sunnudaginn 22. nóvember kl. 20.30 verða tónleikar með Mugison á Brekku, með honum er enginn annar en Björgvin Gíslason. Forsala aðgöngumiða er á mugison.is og kostar miðinn kr. 1.000. Einnig verður miðasala við innganginn og kostar miðinn þá kr. 1.500.Látum nú ekki þennan viðburð framhjá okkur fara og mætum öll á Brekku.   
Lesa meira

Jólahlaðborð

Jólahlaðborð í Brekku laugardaginn 21. nóvember. Vinsamlegast pantið fyrir 16. nóvember. Sama verð og í fyrra aðeins kr. 5.200 
Lesa meira