03.04.2010
Næsti grautardagur mun verða laugardaginn 3. apríl kl. 11.30 og að þessu sinni verðum við í Íþróttamiðstöðinni. Allir velkomnir.Sparibaukur verður á staðnum fyrir frjáls framlög. Stjórn Ferðamálafélagsins
Lesa meira
08.04.2010
Aðalfundur Ferðamálafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 8.apríl kl. 20 í húsi Hákarla Jörundar.
Lesa meira
26.02.2010
Föstudagskvöldið 26. febrúar heldur Pub Quiz á Brekku áfram og hefst keppnin kl 21. Skipt er í lið og spreyta þau sig á skemmtilegum spurningum. Verðlaun fyrir sigurliðið. Aðgangseyrir er kr. 250 og rennur það óskipt til kaupa á vinningum. Tilboð á barnum.Sjáumst hress á Brekku.
Lesa meira
20.02.2010
Laugardaginn 20. febrúar er grautur í hádeginu bara svona eins og venjulega. Allir velkomnir og að sjálfsögðu verðum við í Hlein. Stjórn Ferðamálafélagsins.
Lesa meira
12.02.2010
Föstudagskvöldið 12. febrúar kl. 21. ATH breyttan tíma.Nú mæta allir og spreyta sig á skemmtilegum spurningum, skipt er í lið þannig að enginn er einn. Verðlaun fyrir sigurliðið. Tilboð á barnum.Aðgangseyrir er kr. 250 eða kr. 500 fyrir liðið. og rennur hann óskiptur til kaupa á vinningum. Síðast var góð mæting og frábær stemmnig.Sjáumst á Brekku.....
Lesa meira
16.07.2010
Dagana 16. - 18. júlí n.k verður hin árlega hátíð okkar haldin.
Lesa meira
22.01.2010
Föstudagskvöldið 22. jan kl 22. ATH breyttan tíma.Nú mæta allir og spreyta sig á skemmtilegum spurningum, skipt er í lið þannig að enginn er einn. Verðlaun fyrir sigurliðið. Tilboð á barnum.Aðgangseyrir er kr. 250 eða kr. 500 fyrir liðið. og rennur hann óskiptur til kaupa á vinningum. Síðast var góð mæting og frábær stemmnig.Sjáumst á Brekku.....
Lesa meira
23.01.2010
Boðið upp á grjónagraut og meðlæti í Hlein í hádeginu á laugardaginn. Allir velkomnir. Velkomið að hafa eitthvað meðmeðferðis hvort sem það er til að leggja á borð eða hinum til skemmtunar. Stjórn FMH
Lesa meira
20.01.2010
Er búið að tryggja sér miða á þorrablótið er ekki þá er ekki eftir neinu að bíða, miðapantanir hjá:Hönnu Eyrúnu sími 847-6918Guðrúnu Þorbjarnardóttur sími 692-4910Kristínu Björk sími 866-9490Verð: Matur og ball 6000 kr. Matur 4200 kr Dansleikur 2500 krVinsamlegast pantið miða fyrir 20. janúar og greiðið inn á reikning 1177-05-012626. Kt: 571293-2269. Ef greitt er í heimabanka vinsamlegast sendið kvittun á blot2010@gmail.com.Afgreiðsla miða fer fram í íþróttamiðstöðinni þriðjudaginn 26. janúar frá kl 16.00-18.00. Nefndin.
Lesa meira
08.01.2010
Pub Quiz á Brekku föstudagskvöldið 8. janúar kl. 21.00.Nú mæta allir og spreyta sig á skemmtilegum spurningum, skipt er í lið þannig að enginn er einn.Verðlaun í boði fyrir sigurliðið.Það kostar kr. 500 inn og góð tilboð á barnum.
Lesa meira