Fréttir

Pub Quiz á Brekku ATH breyttan tíma

Laugardagskvöldið 27. mars heldur Pub Quiz á Brekku áfram og hefst keppnin kl 21. Skipt er í lið og spreyta þau sig á skemmtilegum spurningum. Verðlaun fyrir sigurliðið. Aðgangseyrir er kr. 250 og rennur það óskipt til kaupa á vinningum. Tilboð á barnum.Sjáumst hress á Brekku.
Lesa meira

Páskabingó í Brekku

Fullorðinsbingó þriðjudaginn 23. mars kl. 20.30.Páskamatur og páskaegg í vinninga.Mætum vel og styðjum gott málefni.Slysavarnarfélag Hríseyjar.     
Lesa meira

Undirbúningsfundur vegna Fjölskyldu- og Skeljahátíðar

Lesa meira

Páskagrautur

Næsti grautardagur mun verða laugardaginn 3. apríl kl. 11.30 og að þessu sinni verðum við í Íþróttamiðstöðinni. Allir velkomnir.Sparibaukur verður á staðnum fyrir frjáls framlög. Stjórn Ferðamálafélagsins  
Lesa meira

Aðalfundur Ferðamálafélagsins

Aðalfundur Ferðamálafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 8.apríl kl. 20 í húsi Hákarla Jörundar.   
Lesa meira

Pub Quiz

Föstudagskvöldið 26. febrúar heldur Pub Quiz á Brekku áfram og hefst keppnin kl 21. Skipt er í lið og spreyta þau sig á skemmtilegum spurningum. Verðlaun fyrir sigurliðið. Aðgangseyrir er kr. 250 og rennur það óskipt til kaupa á vinningum. Tilboð á barnum.Sjáumst hress á Brekku.
Lesa meira

Grautardagur

Laugardaginn 20. febrúar er grautur í hádeginu bara svona eins og venjulega. Allir velkomnir og að sjálfsögðu verðum við í Hlein. Stjórn Ferðamálafélagsins.   
Lesa meira

Pub Quiz á Brekku

Föstudagskvöldið 12. febrúar kl. 21. ATH breyttan tíma.Nú mæta allir og spreyta sig á skemmtilegum spurningum, skipt er í lið þannig að enginn er einn. Verðlaun fyrir sigurliðið. Tilboð á barnum.Aðgangseyrir er kr. 250 eða kr. 500 fyrir liðið. og rennur hann óskiptur til kaupa á vinningum. Síðast var góð mæting og frábær stemmnig.Sjáumst á Brekku.....   
Lesa meira

Fjölskyldu- og Skeljahátíð

Dagana 16. - 18. júlí n.k verður hin árlega hátíð okkar haldin. 
Lesa meira

Pub Quiz á Brekku

Föstudagskvöldið 22. jan kl 22. ATH breyttan tíma.Nú mæta allir og spreyta sig á skemmtilegum spurningum, skipt er í lið þannig að enginn er einn. Verðlaun fyrir sigurliðið. Tilboð á barnum.Aðgangseyrir er kr. 250 eða kr. 500 fyrir liðið. og rennur hann óskiptur til kaupa á vinningum. Síðast var góð mæting og frábær stemmnig.Sjáumst á Brekku.....
Lesa meira