30.01.2010
Þorrablót Hríseyinga 2010Hið árlega þorrablót Hríseyinga verður laugardaginn 30. janúar n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey.Át, söngur, gleði og gaman.Skemmtiatriði af bestu gerð.Húsið opnar kl 19.30 og borðhald hefst kl 20.00.Sérsveitin spilar fyrir dansi frá kl 23.30 og fram á nótt.
Lesa meira
01.01.2010
Hér má sjá breytta ferjuáætlun
Lesa meira
31.12.2009
ÁramótabrennaKveikt verður í áramótabrennu á gamlársdag kl. 17:00. Brennan er á gömlu ruslahaugunum.Sætaferð frá búðinni kl. 16.45.
Lesa meira
31.12.2009
Stuð og stemning, tónlist fyrir alla.Skemmtun okkur vel og byrjum kl. 01.00.Kristinn með tvistinn sér um tónlistina. Íþróttamiðstöðin kr. 1.500 inn.Bland og bús ekki selt.Ungmennafélagið Narfi.
Lesa meira
28.12.2009
Flugeldamarkaður Björgunarsveitar Hríseyjar verður í húsnæði björgunarsveitarinnar að Ægisgötu 13 í Hrísey (við smábátahöfnina).Opnunartími:Þriðjudaginn 29. des kl. 13.00-18.00Miðvikudaginn 30. des kl. 13.00-18.00Fimmtudaginn 31. des kl. 10.30-16.00Mikið úrval af litlum og stórum tertum, fjölskyldupökkum, litlum og stórum rakettum og gosum.Komið og skoðið vöruúrvalið og verslið í heimabyggð.Björgunarsveit Hríseyjar.
Lesa meira
26.12.2009
Annan í jólum er opið í Brekku kl. 22.30 - 02.00.Nú mæta allir og hafa gaman.
Lesa meira
26.12.2009
JólatrésskemmtunJólatrésskemmtun verður haldin annan dag jóla í Íþróttamiðstöðinni og hefst kl. 15:00. Ýmislegt verður gert til skemmtunar og má eiga á von á að jólasveinar komi í heimsókn.
Lesa meira
23.12.2009
Jólapósturinn 23. desemberTekið á móti jólapósti í Eyjabúðinni milli kl. 13.00 og 15.00
Lesa meira
22.12.2009
Úrslit í samkeppninni verða tilkynnt í búðinni 22. desember kl.17.00
Lesa meira
15.12.2009
Veitingahúsið BrekkaJólabingó15. desember. Barnabingó kl. 16.0015. desember. Bingó kl. 20.00
Lesa meira