Fréttir

Viðvera hjúkrunarfræðings í Hrísey

Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur í Hrísey. Panta þarf tíma í síma: 466 - 1500. Staðsetning: Hlein Tímasetning: kl. 11:30 - 12:30 Dagsetningar:  Þriðjudaginn 15. september. Þriðjudaginn 20. október. Þriðjudaginn 17. nóvember. Þriðjudaginn 15. desember.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Vetraropnun Íþróttamiðstöðvar í Hrísey:Frá og með 23.08 - 06.06 2016:Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga frá kl 15:00 til 19:00Föstudaga frá kl 15:00 til 18:00Laugardaga og sunnudaga frá kl 13:00 til 16:00LOKAÐ Á MÁNUDÖGUM
Lesa meira

Engin veitingastaður starfandi í Hrísey

Frá 19. ágúst er ekki opið veitingahús í eyjunni eftir að Akkerið lokaði. Í Hríseyjarbúðinni er hægt að fá pylsur og kaffi.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Hrísey

10. ágúst – 14. ágúst verður sundnámskeið fyrir börn og laugin því opin frá kl. 11.30 þessa viku. Pottarnir opnir eins og venjulega. Forstöðumaður.
Lesa meira

Laumulistasamsteypan Hámundarstöðum

kynnir: LEIÐANGUR í Hrísey helgina 15. - 16. ágúst.  Laumulistasamsteypan er breytilegur hópur listamanna sem kemur saman í annað skipti að Hámundarstöðum og vinnur að uppákomu í Hrísey. Í ár samanstendur hópurinn af 14 listamönnum, íslenskum og erlendum, og ætlar hópurinn að bjóða til leiðangurs í þetta sinn.
Lesa meira

Hríseyjarbúðin auglýsir breyttan opnunartíma.

Frá laugardeginum 18. júlí verður opnunin sem hér segir. Opið mánudaga - föstudaga:  kl. 11:00 - 18:00Laugardaga og sunnudaga:    kl. 13:00 - 16:00Sími: 466-1750Netfang: hriseyjabudin@simnet.is
Lesa meira

Frá Norðurorku

Neysluvatn í Hrísey í lagi Öll sýni sem tekin voru í vatnsveitu Hríseyjar í síðustu viku eru í lagi og því er tilmælum um suðu á neysluvatni aflétt.  Við rýni á kerfinu er mögulegt að lekt við mannop á miðlunargeymi sé möguleg smitleið inn í tankan og verður farið í nauðsynlegar þéttingar við það. Þeim sem ekki eru að staðaldri í húsum sínum í eyjunni er bent á að skola út úr kerfinu hjá sér í smá tíma.
Lesa meira

Hríseyjahátíð 2015.

Það styttist í hátíð og hér má sjá dagskrána. Byrjar föstudaginn 10. júlí með kaffi í görðum.
Lesa meira

Kaffi í görðum á Hríseyjarhátíð 2015

Hríseyjarhátíðin byrjar föstudaginn 10. júlí með því að nokkrir Hríseyingar bjóða heimafólki og gestum í kaffisopa heim í garð til sín.Upplagt er að rölta milli staðanna og njóta gestrisni og samvista við skemmtilegt fólk í fallegu umhverfi. Á þessu korti má sjá staðina sex. Tímasetning: kl. 16 Velkomin 
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 2015

Dagskrá 2015
Lesa meira