28.11.2015
Karrinn, Fréttabréf Ferðamálafélags Hrísey, er nú komið á netið.
Lesa meira
10.11.2015
Helga Íris Ingólfsdóttir hefur tekið til starfa sem verkefnisstjóri Brothættra byggða í Hrísey og Grímsey.
Lesa meira
09.11.2015
Vinsamlegast athugið að viðtalsími bæjarfulltrúa verður frá kl. 17.00 - 18.30.Sjá auglýsingu.
Lesa meira
06.11.2015
Sunnudaginn
8. nóv. verður barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Hrísey kl. 14.00. Líf og fjör, sögur og söngvar JSr. Magnús og sr. Oddur leika við hvurn sinn fingur. Munið það er ekki nauðsynlegt að eiga barn eða vera barn til að hafa gaman
sjáumst!!!! J
Lesa meira
31.10.2015
ATH breytta áætlun frá 1. nóvember. Sjá hér
Lesa meira
29.10.2015
Á næsta ári eru 110 ár síðan formlegt skólastarf hófst í Hrísey. Við í Hríseyjarskóla hyggjumst fagna þessu m.a. með glæsilegri árshátíð á sumardaginn fyrsta þann 21. apríl. Við höfum áhuga á að kanna vilja fyrrverandi nemenda til að fagna með okkur. Hvað viljið þið gera í tilefni afmælisins? Er þetta rétti tíminn til að fagna með fyrrum skólafélögum?
Lesa meira
26.10.2015
Fyrsti grautur vetrarins verður laugardaginn 31. október. Við verðum í Hlein í hádeginu eins og venjulega. Allir velkomnir.
Lesa meira
22.10.2015
Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri brothættra
byggða fyrir Hrísey og Grímsey. Helga Íris var valin úr hópi margra
hæfra umsækjenda, en alls sóttu 13 um starfið. Helga Íris er 37 ára,
fædd og uppalin á Dalvík. Hún
er stúdent frá MA, lauk BSc prófi í umhverfisskipulagi frá
Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri árið 2011 og stefnir á að ljúka
meistaragráðu í skipulagsfræði frá sama skóla um næstu áramót. Helga
Íris er búsett á Dalvík en mun hafa aðstöðu á skrifstofu
sveitarfélagsins í Hrísey. Helga hefur margskonar starfsreynslu sem
nýtist henni í nýju starfi. Hún vann meðal annars
á umhverfissviði Dalvíkurbyggðar í fimm ár og hefur reynslu af
stjórnsýslunni og því að stjórna verkefnum
sem ólíkir aðilar koma að. Helga er sérstök áhugamanneskja um
íbúalýðræði og tækifæri fólks til þess að hafa áhrif á samfélag sitt og
umhverfi.
Lesa meira
12.10.2015
Þorrablótið í Hrísey 2016 verður haldið laugardaginn 13. febrúar. Endilega takið daginn frá.
Lesa meira
12.02.2016
Þorrablótið í Hrísey 2016 verður haldið laugardaginn 13. febrúar. Endilega takið daginn frá.
Lesa meira