Fréttir

Völundarhús plastsins

Völundarhús plastsins fer til Hríseyjar þar sem grunnskólabörn og listamaðurinn Jonna vinna verk úr endurvinnsluplasti og sýna afraksturinn í Sæborg fimmtudaginn 5. maí kl. 14:00 - 17:00.
Lesa meira

Íþróttamiðstöð Hríseyjar

Athugið. Sundlaugin verður lokuð sunnudaginn 1.maí .
Lesa meira

Tilkynning frá Eyfari ehf

Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp 25. apríl og verður til ca 12. maí.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn 2016

Eyfirski safnadagurinn er haldinn fimmtudaginn 21. apríl nk. - á sumardaginn fyrsta nánar tiltekið. Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu verða með opið frá kl. 13:00 - 17:00 og ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Þema ársins er "Hafið bláa hafið" og verður margt fróðlegt og skemmtilegt í boði á söfnunum þennan daginn!
Lesa meira

Grautardagur

Laugardaginn 2. apríl í hádeginu í Hlein
Lesa meira

Hríseyjarhátíð 8.-10. júlí 2016

Undibúningsfundur vegna Hríseyjarhátíðar 2016 verður haldinn í húsi Hákarla Jörundar fimmtudaginn 31. mars kl. 20.00. Allir sem áhuga hafa á hátíðinni velkomnir. Sjáumst sem flest.
Lesa meira

Verbúðin 66 – nýr veitingastaður í Hrísey

Í dag opnaði nýr veitingastaður í Hrísey, Verbúðin 66. Stofnendur og eigendur eru hjónin Linda María Ásgeirsdóttir og Ómar Hlynsson.
Lesa meira

Sumarstörf við Íþróttamiðstöðina í Hrísey

Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir sumarstarfsfólki. Um er að ræða 70-90% starf.
Lesa meira

Íbúafundur í Hrísey

Miðvikudaginn 9. mars 2016 verður haldinn íbúafundur í Íþróttahúsinu í Hrísey. Húsið opnar klukkan 17:00 og fundur stendur til 20:30. Léttar veitingar verða í boði.
Lesa meira

Listamenn í Gamla skóla auglýsa.

Miðvikudaginn 17. febrúar frá kl. 17.00 – 18.00 - Pop-up kór með Jake Minter úr Gamla skóla í kirkjunni & föstudaginn 19. febrúar frá kl. 16.00 - Kaffihús í búðinni. Sara og Marie bjóða i kaffi og köku. Endilega komið í uppáhaldspeysunni ykkar.
Lesa meira