Fréttir

Nýtt deiliskipulag hafnar- og miðsvæðis í Hrísey.

Þá er tillaga að deiliskipulagi hafnar- og miðsvæðis í Hrísey komin í auglýsingu. Endilega kynnið ykkur tillöguna vel enda mikilvægt svæði um að ræða
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Starfsmenn sjóðsins verða með viðveru í húsi Hákarla Jörundar miðvikudaginn 1. febrúar kl. 10:00 - 11:00 í tengslum við úthlutunina þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna. Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofur og panta viðtalstíma á netfanginu menning@eything.is.
Lesa meira

Þorrablót Hríseyinga 2017

Okkar árlega þorrablót verður haldið laugardaginn 11. feb. í Íþróttamiðstöðinni. Blótið hefst stundvíslega kl. 20:oo húsið opnar kl. 19:30 Dansleikur verður að loknu borðhaldi með hljómsveitinni Hafrót.
Lesa meira

Bóndadagur á Verbúðin 66

Föstudaginn 20. janúar eða á Bóndadaginn verður kótilettukvöld.
Lesa meira

Áætlun Sævars um áramót

Athugið að síðasta ferð frá Hrísey á gamlársdag er kl. 15:00 ekki kl. 16:00 eins og kom fram í Karranum.
Lesa meira

Norður Kóera á Verbúðinni 66

Vegna fjölda áskorana ætlar Reynir Þrastarson að endurtaka frábæra ferðasögu sína frá Norður Kóreu föstudagskvöldið 30. desember kl. 20.30.
Lesa meira

Jólabingó Slysavarnarfélagsins

Jólabingó Slysavarnarfélagsins verður haldið í Verbúðinni 66 fimmtudaginn 15. desember. Barnabingó hefst kl. 16:00. Fullorðinsbingó hefst kl. 20:30. Mætum og styðjum gott málefni og eigum góða stund saman.
Lesa meira

Karrinn 2016

Karrinn, fréttabréf Ferðamálafélags Hríseyjar, er kominn á netið. Þetta er í tíunda skipti sem Karrinn kemur út. Vinsamlegast athugið að ferjuáætlun í Karranum er ekki rétt. Hér er rétt áætlun. Aðfangadagur og gamlársdagur: Frá Hrísey: 09:00...........Frá Árskógssandi: 09:30 11:00...........................................11:30 13:00...........................................13:30 15:00...........................................15:30
Lesa meira

Menntasetur í Hrísey

Kynningarfundur í Hríseyjarskóla fimmtudaginn 24. nóvember kl. 16:00. Allir velkomnir, kaffi á könnunni og með því.
Lesa meira

Foreldrakaffi í Hríseyjarskóla

Foreldrakaffi 16.nóvember klukkan 11.30 í íþróttahúsinu Hlökkum til að sjá ykkur, allir velkomnir í súpu og kaffi. Tökum þátt og sjáum börnin eru að gera í skólanum. kær kveðja Hríseyjarskóli
Lesa meira