11.04.2018
Nú eru 10 ár síðan stjórn Ferðamálafélagsins bauð fyrst upp á graut. Laugardaginn 7. apríl var afmælisgrautur í Hlein en fyrsti grauturinn var 19. apríl 2008.
Lesa meira
04.04.2018
Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp 9. apríl og verður til ca 23. apríl.
Lesa meira
08.03.2018
Páskaopnun Hríseyjarbúðarinnar, Íþróttamiðstöðvar, Verbúðarinnar 66 og áætlun Sævars.
Lesa meira
19.02.2018
Athugið fundi hefur verið frestað um viku.
Lesa meira
14.02.2018
Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir sumarstarfsfólki.
Um er að ræða 50-80% starf
Lesa meira
05.01.2018
Þann 3.febrúar verður hið árlega þorrablót haldið með hefðbundnum hætti í Íþróttamiðstöðinni. Miðapantanir hjá Unni & Drífu:Unnur: 660-9028, Drífa: 865-1464
Eða facebook skilaboð.
Lesa meira
03.01.2018
Þann 1. janúar 2018 tók Andey ehf við sem nýr rekstraraðili hríseyjaferjunnar Sævars. Andey ehf er í eigu Antons M. Steinarssonar skipstjóra á Sævari, Péturs Á. Steinþórssonar vélstjóra á Sævari og Þrastar Jóhannssonar skipstjóra á Sævari.
Lesa meira
13.12.2017
Mánudaginn 18. desember og þriðjudaginn 19. desember verða starfsmenn Slökkviliðs Akureyrar ásamt slökkviliðsmönnum í Hrísey á ferðinni um eyjuna. Tilgangur heimsóknarinnar er að fara yfir eldvarnir heimila í eyjunni. Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Kveðja,
Slökkvilið Akureyrar
Lesa meira
08.12.2017
Þriðjudaginn 12. desember verður haldinn íbúafundur í Hlein kl. 16:00 þar sem Tryggvi Már Ingvarsson formaður skipulagsráðs og Anna Bragadóttir verkefnastjóri skipulagsmála hjá Akureyrarkaupstað kynna tillögu að nýju Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem nú er í auglýsingu.
Tillöguna er hægt að kynna sér á heimasíðu Akureyrarkaupstaðar: akureyri.is undir Auglýstar skipulagstillögur.
Allir velkomnir
Lesa meira