Fréttir

Viðhald gatna og efnisvinnsla í Hrísey

Akureyrarbær undirbýr lagfæringar á götum í Hrísey og stendur til að vinna efni í gatnagerð úr klapparnámu við Austurveg. Fyrirhugaðar eru sprengingar í námunni á um mánaðartímabili frá og með 18. febrúar. Gera má ráð fyrir 1-2 sprengingum á dag á þessi tímabili.
Lesa meira

ATHUGIÐ ATHUGIÐ vegna ferjuferðar kl. 11:00 þriðjudaginn 29. janúar

Ferðin kl. 11:00 fellur niður vegna viðgerðar í vélarrúmi.
Lesa meira

Eining Iðja - Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur verður haldinn á Verbúðinni 66 mánudaginn 28. janúar kl. 19:30 - 21:00.
Lesa meira

ATHUGIÐ lokað í sundi vegna viðhalds

ATHUGIÐ Sundlaugin verður lokuð í dag þriðjudaginn 15. janúar, morgun og fimmtudag vegna viðhalds. Opið í ræktinni og pottinum á venjulegum tíma.
Lesa meira

Þorrablót 2019

Kæru Hríseyingar búandi sem brottfluttir, sumarhúsaeigendur og aðrir Hríseyjarvinir. Nú nálgast Þorrinn óðfluga og ekki seinna vænna en að taka frá daginn 9. febrúar nk.
Lesa meira

Grautur laugardaginn 12. janúar

Vinsamlega athugið að það er ekki grautur á morgun, verður laugardaginn 12. janúar.
Lesa meira

Grautur laugardaginn 12. janúar

Vinsamlega athugið að það er ekki grautur á morgun, verður laugardaginn 12. janúar.
Lesa meira

Flugeldasala björgunarsveitar Hríseyjar.

Smá breyting á opnunartíma sölunnar en er hann örlítið breyttur frá því sem birtist í karranum fyrr í desember.
Lesa meira

Þjónustufulltrúi Hrísey

Upplýsinga- og þjónustudeild óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa á skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf. Starfshlutfall er 50% og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Jóla Verbúðin 66

Lokað föstudaginn 14. desember, opið laugardag 15. desember frá kl. 16:00. Skötuveisla á Þorláksmessu kl. 18:00, vinsamlegast pantið fyrir 20. desember.
Lesa meira