Skötuveisla á Verbúðinni 66 á þorláksmessu

Hin geysivinsæla skötuveisla verður á sínum stað á þorláksmessu.
Í boði verður skata, plokkfiskur, saltfiskur og jafnvel hákarl. Verð kr. 4.950
Í fyrra var uppselt.