Viðburðir á næstunni

8. feb

Þorrablót 2025

Þorrablótið verður laugardaginn 8. febrúar og er undirbúningur hafinn, þannig að gera má ráð fyrir miklu stuði. Hljómsveitin Súlur er líka klár. Nú má fara að plana frábæra helgi í Hrísey í febrúar og hægt að hlakka til í marga mánuði. Nefndin.
20. jún

Hinsegin hátíð í Hrísey 2025

Hinsegin dagar verða í Hrísey 20. - 21. júní 2025. Endilega takið helgina frá.
11. júl

Hríseyjarhátíð 2025

Hátíðin okkar verður 11. - 12. júlí 2025
15. ágú

Danshátíðin í Hrísey

Danshátíðin verður haldin í sjötta sinn 2025 15. - 16. ágúst. Sjáumst í Hrísey