Viðburðir á næstunni

29. mar 14:00

Aðalfundur Þróunarfélags Hríseyjar

Hefðbundin aðalfundarstörf ásamt umræðu um upplifunarferðaþjónustu og hótelbyggingu í Hrísey
17. apr 14:00

Kökuuppboð kvenfélags Hríseyjar

Árlegi kökubasar og uppboð kvenfélags Hríseyjar er á sínum stað á skírdag.
18. apr 21:00

Pub Quiz á Verbúðinni 66 föstudaginn langa kl. 21.00

Páska Pub Quiz föstudaginn langa kl. 21.00. Þröstur og Kristín eru komin á kaf í undirbúning.
19. apr 16:00

Páskabingó Björgunarsveitarinnar laugardaginn 19. apríl

Páskabingó Björgunarsveitarinnar laugardaginn 19. apríl í Íþróttamiðstöðinni. Barnabingó kl. 16.00 og fullorðinsbingó kl. 20.30. Mætum öll og styrkjum starf sveitarinnar.
20. jún

Hinsegin hátíð í Hrísey 2025

Hinsegin dagar verða í Hrísey 20. - 21. júní 2025. Endilega takið helgina frá.
11. júl

Hríseyjarhátíð 2025

Hátíðin okkar verður 11. - 12. júlí 2025
15. ágú

Danshátíðin í Hrísey

Danshátíðin verður haldin í sjötta sinn 2025 15. - 16. ágúst. Sjáumst í Hrísey