Kökuuppboð kvenfélags Hríseyjar

Mætum öll í Verbúðina 66 klukkan 14:00, bjóðum í glæsilegt bakkelsi sem kvenfélagskonur hafa útbúið svo listilega og ljúffengt, og styrkjum gott málefni í leiðinni!