Jólatrésskemmtun Ungmennafélagsins

Jólatrésskemmtun Ungmennafélagsins verður haldin annan í jólum, 26.desember, klukkan 14:00.

Við dönsum í kringum jólatréð og með jólasöng reynum við að lokka til okkar rauðklædda gesti með poka.

Eftir dansinn verður vöfflukaffi.

Enginn aðgangseyrir en tekið á móti frjálsum framlögum.

Allir velkomnir