Krakkarnir í Hríseyjarskóla ætla að ganga í hús á Hrekkjavökunni 31.október þegar fer að rökkva. Þau sníkja nammi eða gera grikk þar sem ekkert nammi fæst!
Endilega takið vel á móti þeim með smá gotterí.