Allra heilagra messa í Hríseyjarkirkju
3. nóvember 14:00
Næstu viðburðir
Hríseyjarkirkja
Kæru vinir !
Á sunnudaginn kemur, kl. 14.00, verður guðþjónusta í kirkjunni okkar.
Við syngjum saman lög eftir Magnús Eiríksson í bland við sálma og jafnvel fleira til, Þórður leikur á hljóðfærið af sinni einstöku snilld.
Þetta er Allra heilagra messa, við minnumst látinna og hugvekja mín þann sunnudaginn verður útfrá sálgæslu og glímunni við missi og sorg.
Hittumst heil og eigum nærandi stund saman
sr. Oddur Bjarni