27.11.2020
Skapaðu framtíðina með okkur og styrktu verslun í heimabyggð! Þú getur komið í hóp hluthafa Hríseyjarbúðarinnar ehf til og með nk MÁNUDAG, 30. nóvember.
Lesa meira
05.11.2020
Kveikt var á Hríseyjarvita þann 6. nóvember 1920 og hann formlega tekinn í notkun.
Fyrirhugað var að halda upp á daginn en vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verðum við að geyma það til vors.
Lesa meira
29.10.2020
Opið laugardag 31. október kl. 17.00 - 21.00. Pizzakvöld. Vinsamlega pantið tímanlega alltaf með símann tengdan 467-1166.
Jólakaldi á krana.
Munið bara að koma ekki ef þið finnið fyrir flensueinkennum eða eruð veik.
Lesa meira
19.10.2020
Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda og þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks,verður grímuskylda um borð í Hríseyjarferjunni frá og með þriðjudeginum 20.október. Farþegar eru því beðnir að útvega sér grímur áður en þeir koma um borð.
Lesa meira
14.10.2020
Boðið verður upp á viðveru hjúkrunarfræðings í vetur 2020 -2021 í Hrísey einu sinni í mánuði. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 432-4400.
Staðsetning: Bókasafn í Grunnskóla.
Tímasetning: kl. 11:30 – 12:30
Lesa meira
13.10.2020
Boðið verður upp á bólusetningu gegn Inflúensu í viðverutíma hjúkrunarfræðings, fimmtudaginn 15. október 2020 kl: 11:30 -12:30.
Staðsetning: Bókasafn Grunnskólans.
Mjög mikilvægt er að bóka tíma í s: 432-4400 og mæta á þeim tíma sem gefin er til að forðast hópamyndun.
Lesa meira
22.09.2020
Lokað verður í hádeginu 21.09.-14.10., vegna sumarleyfa. Minnum á sjálfsafgreiðsluskúrinn hann er alltaf opinn.
Lesa meira
18.09.2020
Lokað laugardaginn 19. september.
Lesa meira
30.08.2020
Nú er komið að því að setja á vetraropnum á Verbúðinni 66. Verðum með kaffihúsaopnun sunnudaginn 30. ágúst, síðasta opna dag sumarsins
kl. 14.00 - 17.00 og endum sumarið með rjómapönnsum á matseðli ásamt öllu hinu.
Lesa meira
28.08.2020
1. september tekur gildi vetraráætlun á Hríseyjarferjunni Sævari en þá þarf að panta síðustu ferð á kvöldin alla daga og fyrstu ferð á laugardagsmorgnum(kl 07:00) og fyrstu ferð á sunnudagsmorgnum.(kl 09:00).
Panta þarf fyrir kl 21:30
Lesa meira