Fréttir

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra 18.-21. júní

Verkefnið Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hlaut styrk úr Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Norðurlands eystra. Hinsegin dagar í Hrísey eru samstarfsaðilar að verkefninu og verður dagskrá á svæðinu frá 18. júní en við munum halda okkar striki með okkar hátíð eins og áður og verðum með helgina 20. - 21. júní.
Lesa meira

Sumarstörf - Íþróttamiðstöðin í Hrísey

Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í 100% starf til sumarafleysinga. Unnið er á dag- og helgarvöktum.
Lesa meira

Gleðistund fyrir alla fjölskylduna í Hríseyjarkirkju, sunnudaginn 2. mars kl. 14.00

Það verður gleðistund fyrir alla fjölskylduna í Hríseyjarkirkju á sunnudaginn kl. 14.00
Lesa meira

Þorragrautur laugardaginn 8. febrúar.

Grautur á þorrablótsdaginn 8. febrúar í hádeginu og að venju verðum við í Hlein. Allir velkomnir Stjórn Ferðamálafélagsins
Lesa meira

Sunnudaginn 2. febrúar kirkjukúnstir í Íþróttamiðstöðinni kl. 15.00

Á sunnudaginn verður samvera og dund fyrir alla fjölskylduna í íþróttahúsinu kl. 15.00. Þetta er það sem við köllum "kirkjukúnstir" og verður brasað á ýmsum stöðvum við allskonar gleði. sr. Oddur Bjarni Þorkelsson
Lesa meira

Þorrablót 2025

Verður haldið 8. febrúar 2025.
Lesa meira

Jóladagskrá Ungmennafélagsins

Jólapóstur á þorláksmessu, jólaball annan í jólum og dagatal fyrir árið 2025.
Lesa meira

Alþingiskosningar - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Lesa meira

Breyttur opnunartími sundlaugar

Athugið að sundlaugin er nú opin á mánudögum
Lesa meira

Aðalfundi Þróunarfélagsins og bingó björgunarsveitarinnar frestað

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi þróunarfélagsins og bingó björgunarsveitarinnar sem vera átti næsta laugardag
Lesa meira