Sauna- og infrarauðir klefar vígðir í sundlauginni í Hrísey
08.06.2024
Sundlaugin í Hrísey fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess ásamt því að liðin eru 16 ár frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar var boðið upp á léttar veitingar í íþróttamiðstöðinni í dag. Jafnframt voru nýir sauna- og infrarauðir klefar formlega teknir í notkun ásamt nýrri útiklukku.
Lesa meira