Stekkjarnef

Stekkjarnef
Húsið er byggt 1922 af Stefáni Runólfssyni
1930 - Sigurnanna, Stefán Runólfsson og fjölskylda.
1940 - Sigurnanna, Hjörleifur Jóhannsson, Oddný Bald.
1950 - Eiríkur Benediktsson og fjölskylda.
1960 - Sigurður Jóhannsson og fjölskylda.
1974 - Jón Stefánsson og Auður Kristjánsdóttir
Húsið var á tímabili leigt K.E.A sem verbúð undir fiskverkafólk.