Sólvangur
Sólvangur
Húsið er byggt um 1935 af Þorleifur Ágústsson
Húsið er byggt á Miðbæjarlandi og flutt á Norðurveg um 1960, húsið er þá í eigu Jóhanns Sigurbjörnssonar.
1960 - Sólvangur- Jóhann Sigurbjörnsson
- Sólvangur - Sigurður Jóhannsson
- Sólvangur - Hríseyjarhreppur
- Sólvangur - Gunnar Bergmann
2019 - Sólvangur - Frank og Thomas Wiedemann