Lambhagi
Lambhagi
Húsið er byggt um 1929 af Stefáni Jóni Valdimarssyni.
1930-1972 Stefán Jón Valdimarsson og fjölskylda.
1972-1979 Húsið í leigu.
1979 Narfi Björgvinsson og Hanna Hauksdóttir.
Guðmundur Skarphéðinsson og fjöskylda leigðu húsið á árunum 1972-1978. Einnig bjuggu þar um tíma ástralskar stúlkur sem unnu í Frystihúsinu. Lambhagi hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Björgvin Jónsson og Áslaug Kristjánsdóttir áttu húsið frá 1976 þangað til Narfi kaupir það árið 1987.