Hamar

 

Hamar

 

Hamar

Húsið er byggt um 1932 af Kristni Á Ásgrímssyni.

1933 - 1946. Kristinn Á Ásgrímsson og fjölskylda
1946 - 1965. Tryggvi Ágúst Jóhannsson, kona og barn
1965 - Árni Tryggvason og Kristín Nikulásdóttir 

Árni Tryggvason leikari og kona hans Kristín Nikulásdóttir eru búsett í Reykjavík en hafa eytt frítíma sínum í Hamri. Húsið var um tíma í leigu á veturna og þá aðallega undir kennara.