Guðmundarhús
Guðmundarhús, Gunnuhús.
Húsið er byggt um 1896 af Norðmönnum.
1910-1929 Guðmundur Jónsson og fjölskylda
1930 - Steinþór Guðmundsson, faðir, systir og ráðskona.
1950 - Guðrún Þorleifsdóttir.
Guðmundur Jörundsson og Sigríður kona hans munu hafa eignast húsið til íbúðar um 1905 og bjuggu þar til 1909. Húsið stendur við Austurveg 31. Guðrún býr í húsinu til 1968. Eftir 1970 er ekki föst búseta í húsinu og þá eignast Jón Guðjónsson og Helga Þorleifsdóttir húsið. Húsið er í dag í eigu barna þeirra.