Akur

Akur

Akur 

Húsið reist af Árna Sigurðssyni og Skapta Sigurðssyni árið 1936.

Timbrið í húsið var úr gamla barnaskóla Hríseyjar en upphaflega kom það úr norskum skútum sem strandað höfðu við eyjuna. 

Í kringum 1960 var steypt viðbygging við húsið. Húsið stendur við Lambhagaveg 19.

Ábúendasaga:

1936-1958 Árni Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir
1959-1966 Jón Ásgeirsson og Valdís Jónasdóttir
1967-1971 Þorbjörn og Elísabet
1972-1975 Jón Kristjánsson og Ólöf Friðriksdóttir
1976-1983 Hríseyjarhreppur/Ríkissjóður
1984-1985 Örn Kjartansson
1986-1987 Páll og Ísleifur E. Árnasynir
1987-2008 Ísleifur Eyfjörð Árnason og Jóhanna Valdey Jónsdóttir
2008-     Ester Eyfjörð, Birgir og Kristmann Már Ísleifsbörn