Stutt könnun um fjarvinnuaðstöðu í Hrísey
22.11.2023
Verið er að gera allskyns stuttar kannanir þessa mánuðina sem eiga að nýtast inn í verkefni Áfram Hrísey og síðar Þróunarfélags Hríseyjar.
Okkur þætti vænt um ef þú gæfir okkur tvær mínútur til þess að svara könnun um fjarvinnu- og fjarnáms aðstöðu í Hrísey og möguleika á búsetu.