Sjómannadagurinn

  SJÓMANNADAGURINN Í HRÍSEY 2009.Laugardaginn 6. Júní verður sjómannnadagurinn haldinn hátíðlegur í Hrísey. Dagskrá:10:00 - Sigling11:00 - Messa14:00 - Dagskrá á hátíðarsvæði15:00 - Kaffi í Íþróttamiðstöðinni16:30 - Börnum boðið upp á far með björgunarsveitarbátnum23:00 - Dansleikur í ÍþróttamiðstöðDanshljómsveit Friðjóns mun leika fyrir dansi frá klukkan 23:00 og fram eftir nóttu. Aðgangseyrir er 2000 kall. Posi á staðnum. Aldurstakmark er 16 ára.Upplýsingar gefur Brói í s: 695-5533.ATH: Auka ferja fer frá Hrísey kl.: 04:15 á sandinn. Hátíðarkvöldverður verður á Brekku sama kvöld. Borðapantanir eru hjá Gunnhildi í Brekku í S:466-1751 / 695-3737.