Rennibraut og yfirbreiðsla

Nú er framkvæmdum að mestu lokið við sundlaugina. Sett var yfirbreiðsla við laugina og rennibraut. Hér má sjá myndir af nemendum Hríseyjarskóla prufukeyra rennibrautina í sundtíma í morgun.Skoða myndir