Hríseyjarkirkja

Guðsþjónusta verður í Hríseyjarkirkju á sunnudaginn 22. júní kl.14:00. Þá mun sóknarprestur Hríseyjarprestakalls kveðja söfnuðinn. Sóknarnefnd býður í kaffi að lokinni athöfn í fjölnotahúsinu.