Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp

Hríseyjarferjan Sævar fer í slipp 23. apríl og verður í einhverjar vikur.
Mun farþegabáturinnn Konsúll leysa ferjuna af á meðan og ferjuáætlun haldast óbreytt.
Athugið að allur flutningur þarf að fara með Sæfara frá Dalvík á meðan.