Hríseyingar keppa á Meistaramóti Íslands
Árni Kristinsson sem keppti í Langstökki og stökk 3,31m sem tryggði honum 29 sætið af 41 keppendum,
í 60m hlaupi náði hann 21 sæti af 39 keppendum,
í kúluvarpi kastaði hann kúlunni 6,78m og varð í 26 sæti af 38 keppendum.
Einar Örn Gíslason sem keppti í langstökki og stökk 2,43 og lendi í 35 sæti af 36 keppendum,
kúluvarp 4,24m og lendi í 28 sæti.
Mónika Sól Jóhannsdóttir (11 ára) sem keppti í 60m hlaupi og náði þar 9 sæti af 47 keppendum,
60m grind með 13 ára og varð í 25 sæti af 27 keppendum,
Langstökk 3,23 metra sem tryggði henni 23 sætið af 46 keppendum, 800 m hlaupi 16 sæti af 17 keppendum,
hástökk 14-20 sæti af 31 keppenda, og að enda 4x200 m boðhlaupi 12 ára ásamt Aldísi Sveinsd ( Dóttur Berghildar og Sveins í Borgargerði ) Sunnu Rós Guðbergsd og Lillý Rut Hlynsdóttur en þær urðu í 4 sæti.
Seinna í mánuðinum verður mót í Boganum á Akureyri og þar ætla þau að keppa undir merki NARFA.
Myndir hér
ÁFRAM NARFI.....