Hinsegin dagar Hrísey 28. - 29. júlí

Hinsegin Hrísey
Hinsegin Hrísey

 

Föstudagur 28. júlí

Pop-up verslun á vegum Hinsegin kaupfélagsins í Miðbraut 11 kl. 14.00 - 17.00, fánar, andlitsmálning og fleira til að skreyta sig, heimilið og traktorinn fyrir hátíðina.

Sæborg - Góðan daginn Faggi kl. 20.00. Miðaverð kr. 2.000 selt við innganginn. Húsið opnar kl. 19.30

Verbúðin 66 - Pub Quiz með Bjarndísi Helgu og Sigga Gunnars kl. 22.00

 

Laugardagur 29. júlí

Sæborg kl. 12.30 -13.30 - Samtökin 78 með fræðslu Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra

Hátíðarsvæði kl.14.00

Gleðiakstur á dráttarvélun - Gengið með

Siggi Gunnars, Starína, Úkulellur og Daníel á sviðinu

Sundlaugardiskó kl. 16.00 - 17.00 í boði ungmennafélagsins Narfa

Starína á stund med börnunum í Sæborg kl. 17.00

Sæborg kl. 20.00 - Músik bingó Fanneyjar, Lady Zadude, ríkjandi dragdrottning Íslands og diskó með Sigga Gunnars. Verð kr. 1.500 á alla dagskrána.

 

Gallerí Perla:
Föstudag: 12.30 -17.00
Laugardag: 12.30 -17.00
Sunnudag: 12.30 -17.00

Hríseyjarbúðin:
Föstudagur: 12.00 - 20.00
Laugardagur: 12.00 - 20.00
Sunnudagur: 12.00 -17.00

Sundlaugin:
Föstudagur: 10.30 - 19.00
Laugardagur: 10.30 - 18.00
Sunnudagur: 10.30 -17.00

Verbúðin 66:
Föstudagur: frá kl. 12.00 - 01.00
Laugardagur: frá kl. 12.00
Sunnudagur: frá kl. 13.00 - 18.00

 

Hríseyjarferjan Sævar:

Frá Hrísey Frá Árskógssandi

09:00 09:30

11:00 11:30

13:00 13:30

15:00 15:30

17:00 17:30

19:00 19:30

21:00 21:30

23:00 23:20