Dagskrá hátíðar

Hérna koma nokkur atriði sem vert er að hafa i huga.Sundlaugin er EKKI opin vegna uppbyggingar fjölnotahúss og þar af leiðandi er engin almenn baðaðstaða fyrir gesti og gangandi. Panta þarf fyrir tjaldvagna í ferjunni síminn þar er 6955544.Tjaldstæðið er eingöngu fyrir fjölskyldufólk og kostar nóttin kr. 1.500 fyrir tjaldið.Hákarlasafnið verður opið alla helgina frá kl: 14.00-17.00Auglýsing fyrir óvissuferð er komin inn. ATH að panta í ferðina í tíma.Hér kemur dagskráin fyrir Fjölskyldu og Skeljahátíðina:Nánari tímasetningar.Dagskrá til útprentunar.AuglýsinginÓvissuferð  
Fjölskyldu- og Skeljahátíð í Hrísey 20.-22. júlí 2007

Kynnir hátíðarinnar: Ómar Hlynsson

Föstudagurinn 20.júlí

13.00  Gallerí Perla opnar og er opið til kl. 18.00
14.00  Hákarlasafnið opnar og er opið til kl. 17.00
17.00  Leiktæki opna og eru opin til kl. 22.00
16.30  Kassaklifursæfingar til kl. 18.00
18.00  Óvissuferð barna
18.30  Kveikt upp í grillum
20.00  Hvanndalsbræður - Útgáfutónleikar í Sæborg - Aðgangseyrir
22.00  Útidiskó á hátíðarsvæði
          Óvissuferð (fyrir 18 ára og eldri)


Laugardagurinn 21. júlí

10.00  Leiktæki opna og verða opin til kl 18.00
          Sædýrasafn hjá Norðurskel til kl. 18.00
         
10.30  Kassaklifurskeppni við Hvamm
11.00  Vitaferð
13.00  Kaffisala í hátíðartjaldi á vegum Kvenfélagsins til kl. 17.00
14.00  Skeljahátíð á svæðinu:
          Friðrik V matreiðir skeljasúpu í boði Norðurskeljar
          Norðurskel selur smárétti úr skel
          Föndrað úr skel
          Lalli töframaður
          Íslandsmeistaramót í skeljakappáti
          Fjársjóðsleit
          Skralli trúður
          Hákarlasafnið opnar opið til kl. 17.00
15.00  Söngvarakeppni barna
17.00  Ratleikur
          Vitaferð
18.30  Kveikt upp í grillum
          Hópakstur dráttarvéla um þorpið
20.30  Kvöldvaka
          Hríseyjarmær syngur nokkur lög
          Lalli töframaður
          Hagyrðingar
          Rögnvaldur gáfaði
          Eyþór Ingi
         
Að lokinni kvöldvöku verður kveikt upp í varðeldi, brekkusöngur og flugeldasýning.

Dagskrá lýkur á miðnætti

Ferjan fer aukaferð frá Hrísey kl. 01.00

Sunnudagur 22. júlí

11.00  Leiktæki opna og verða opin til kl.15.00
14.00  Vitaferð

Skráning í miðasöluskúr á hátíðarsvæðinu í vitaferðir, ökuferðir um þorpið, óvissuferðir, skeljakappát, fjársjóðsleit, söngvarakeppni,kassaklifur og ratleik.