Páskar í Hrísey 2021
Hér má sjá það helsta sem verður í boði í Hrísey um páskana og opnunartíma þjónustu og áætlun ferjunnar.
Hér er að sjálfsögðu passað upp á sóttvarnir og gilda alveg sömu reglur og annars staðar um það, grímuskylda er í ferjunni, Hríseyjarbúðinni, sundlauginni og Verbúðinni 66.
Þjónusta og opnunartímar.
Ferjan Sævar gengur milli Hríseyjar og Árskógssands alla daga og má finna áætlunina hér á síðunni sem og verðskrá.
Páskaáætlun ferjunnar
Hríseyjarbúðin
Páskar 2021 - Opið alla daga nema annan í páskum, sjálfsafgreiðsluskúrinn er opinn 24/7 alla daga
Miðvikudagur, 31. mars: 16:00-20:00
Fimmtudagur, 1. apríl: 12:00-17:00 (skírdagur)
Föstudagur, 2. apríl: 12:00-17:00 (föstudagurinn langi)
Laugardagur, 3. apríl: 12:00-17:00
Sunnudagur, 4. apríl: 12:00-17:00 (páskadagur)
Mánudagur, 5. apríl: LOKAÐ (annar í páskum)
Nánari upplýsingar um Hríseyjarbúðina
Lokað vegna hertra sóttvarnaraðgerða.
Verbúðin 66/ Restaurant
Páskar 2021:
Miðvikudagur 31. mars: 18:00 - 21:00 (eldhús opið til 20:30)
Fimmtudagur 1. apríl : 15:00 - 21:00 (eldhús opið til 20:30)
Föstudagur 2. apríl: 15:00 - 21:00 (eldhús opið til 20:30)
Laugardagur 3. apríl: 15:00 - 21:00 (eldhús opið til 20:30)
Sunnudagur 4. apríl: LOKAÐ
Mánudagur 5. apríl: 15:00 - 20:00