Hrísey er einstök í sinni röð, sannkölluð perla Eyjafjarðar. Þar er mannlífið blómlegt, útsýni stórfenglegt um allan fjörðinn og fuglalíf fjölskrúðugt.
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í ALLRI Hrísey þriðjudaginn 09.09.2025, áætlaður tími er frá kl. 10:00 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir sem gæti tekið marga klukkutíma.